Skoða nýjustu skráningarnar í söluskrá okkar

Velkominn !

Hér getur þú fræðst um starfsemi okkar og kynnt þér þær vörur og þá þjónustu sem við veitum. Við leggjum mikið upp úr góðri og persónulegri þjónustu við viðskiptavini okkar þar sem heiðarleiki og traust eru í öndvegi.
Markmið okkar eru þau að hver einasti viðskiptavinur upplifi viðskiptin ánægjuleg og farsæl til framtíðar. Enginn viðskiptavinur er of lítill og enginn of stór.

Við erum afar stoltir af Mercedes Benz rútunum okkar sem hafa svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi. Getum afhent 24 manna rútur hlaðna veglegum aukahlutum, skráð 5500 kg. 
Gerið svo vel að smella á myndina hér að neðan til nánari upplýsinga.

Nýjar skráningar...

Hafðu samband

Heimilisfang: Helluhraun 4,
Hafnarfjörður

565-2727 / 892-7502

Opnunartímar: Mán-Fös 9:00 til 18:00

Netfang: rafn@rag.is